Fiskidagurinn mikli hefur nú þegar fært Samhjálp myndarlega matarskammta eftir Fiskidaginn mikla í ár. Gestir kaffistofu Samhjálpar sem eru á bilinu 100 – 200 á hverjum degi að njóta frábæra fiskrétta úr úrvals hráefni. Samskip flytur matinn frítt til Reykjavíkur.

 

Frétt: aðsend