Vegna veðurspár verður enginn skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra í dag, miðvikudaginn 2. desember 2020.

Kennsla verður samkvæmt stundaskrá í skólanum. Nemendur sem ekki komast til skóla fylgist með mentor um námsyfirferð dagsins.

Einnig fellur niður akstur skólarútu vegna vondrar veðurspár í Grunn- og Leikskóla Fjallabyggðar, en þar skipulagsdagur.