Lagt fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar á 700. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þar sem fram kemur að engar umsóknir bárust í tímabundna afleysingu í starf tæknifulltrúa frá 1. ágúst nk. til eins árs.

Bæjarráð felur deildarstjóra að auglýsa starfið að nýju.

Fjallabyggð vill ráða skipulags- og tæknifulltrúa