Öllum launagreiðslum skal fylgja launaseðill.

Eining-Iðja hvetur launamenn til að skoða hann vel og ef þú telur að launaseðill þinn sé ekki réttur eða þú skilur hann ekki, hafa þá samband við trúnaðarmenn eða stéttarfélag. 

Geymdu launaseðilinn, með honum getur þú sannað rétt þinn.

Sjá nánar hér