Alls skráðu 4.209 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 7,6% þegar 4.554 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fækkun uppá 7,1% þegar 4.532 einstaklingar skráðu flutning innanlands.

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 2.667 einstaklingar fluttu lögheimili sl. mánuð á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim fluttu 2.322 einstaklingar innan svæðisins.

Á Suðurnesjum fluttu 403 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 262 innan landshlutans og 106 til höfuðborgarsvæðisins.

Á Suðurlandi fluttu 358 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 267 innan landshlutans en 70 til höfuðborgarsvæðisins.

Flutningur innan og milli landshluta

ExcelCSV

Frá / tilHöfuðborgar- svæðiðSuðurnesVesturlandVestfirðirNorðurland-
vestra
Norðurland-
eystra
AusturlandSuðurlandAlls frá
Höfuðborgarsvæðið2.3221235219134715762.667
Suðurnes10626215101117403
Vesturland41516212604221
Vestfirðir95452120073
Norðurland-Vestra131325163180
Norðurland-Eystra36570223187296
Austurland912005895111
Suðurland701032312267358
Alls til2.60641224877723091183674.209