Það er víða fallegt vetrarfæri í dag, lausamjöll um allt sem auðveldlega blindar sýn ef blæs segir á facebook Lögreglunnar á Norðurlandi vestra

“Ökum varlega í dag, sem og aðra daga, munum að hreinsa allan snjó af bílum og fylgjumst vel með gangandi vegfarendum. Víða eru gangstéttar á kafi í snjó svo hætta er á að fólk freistist til að ganga á akbrautum”.

Mynd/Lögreglan á Norðurlandi vestra