Félagsmiðstöð á flakki fyrir eldriborgara í Skagafirði frestast um óákveðin tíma vegna samkomutakmarkana vegna Covid-19.
Eru það viðburðir sem áttu að vera á Hofsósi, Ketilási, Hegranesi og á Skaga.

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir félagsráðgjafi hjá sveitarfélaginu heldur utan um verkefnið og vill minna á að það er alltaf hægt að ná sambandi við ráðgjafa á vegum sveitarfélagsins í síma 455 6000. 

Sjá fyrri frétt á Trölli.is: FÉLAGSMIÐSTÖÐ Á FLAKKI Í SKAGAFIRÐI