Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð hófst að nýju 14. janúar og verður dagskráin fjölbreytt að venju.
Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og notið félagsstarfsins í vetur.
Dagskrá félagsstarfs í mars 2021 hefur verið birt og er hægt að nálgast hana hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar veitir Helga Hermannsdóttir, Skálarhlíð, í síma 467-1147 og 898-1147 og Gerður, Hús eldri borgara, sími 864-4887
Dagskrár félagsstarfs aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggðmá sjá hér að neðan.
Félagsstarf Skálarhlíð – Siglufirði Félagsstarf Hús eldri borgara í Ólafsfirði