Að loknum stórtónleikum Fiskidagsins mikla er fjöldinn allur af bílum á ferðinni til síns heima. Lögreglan segir að Fiskidagsumferðin gangi hægt en örugglega frá Dalvík.

Vilja þeim minna ökumenn á góða skapið og þolinmæðina og þakka fyrir.

 

Mynd/Andri Hrannar Einarsson