Erindi frá Tónlistarskólanum á Akureyri var tekið fyrir á 837. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þar sem óskað er eftir að Fjallabyggð greiði kennslukostnað vegna tónlistarnáms nemanda með lögheimili í Fjallabyggð.
Bæjarráð samþykki, sbr. reglur Fjallabyggðar um skólavist í tónlistarskólum utan sveitarfélagsins að verða við beiðninni.
