Með tilliti til veðurspár hefur verið óvissustig á Öxnadalsheiði frá kl. 7:00 í dag, föstudag og verður til kl. 7:00 á laugardag og getur vegurinn lokast með litlum eða engum fyrirvara.

Flughált er á Þverárfjalli og gengur á dimmum éljum. Snjóþekja, krapi eða hálka er nokkuð víða á vegum.