Í dag á Trilludegi verður líf og fjör á planinu við Róaldsbrakka þegar sá fríði hópur sem prýðir forsíðumyndina heldur uppi stemningunni með söltunarsýningu og bryggjuballi.
Dagskráin hefst klukkan 15:00 í dag og eru allir velkomnir.
Mynd/Síldarminjasafnið