Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka heldur áfram í dag í húsnæði sveitarinnar að Tjarnargötu 18 á Siglufirði.

Opnunartíminn fram að áramótum er:

Mánudagur 30. desember: 13:00 – 22:00
Gamlársdagur 31. desember: 13:00 – 15:00

Fyrir þá sem ekki komast og vilja styrkja Björgunarsveitina Stráka er kjörið að kaupa af þeim Rótarskot á vefsíðu sveitarinnar. Þar er einnig hægt að skoða úrval flugelda sem í boði eru.

Sjá vefsíðu: HÉR