Vegna breytingar á internet tengingu í höfuðstöðvum FM Trölla er engin útsending á netinu eins og er, og fm útsendingar eru slitróttar.

Vonast er til að breytingin klárist fljótlega í dag.

Hægt er að hlusta á upptökur af þáttum hér á vefnum