Miðvikudaginn 18.desember komu nemendur á Tjarnarstíg í Ólafsfirði yfir á Norðurgötuna á Siglufirði í föndur og fjör.

Spiluð var jólatónlist á meðan nemendur föndruðu saman, spiluðu, máluðu piparkökur og fleira. Mikið líf og fjör var í skólanum, “alltaf gaman þegar við hittumst öll”

Skoða myndir: Hér