Frábærri helgi er lokið í Ólafsfirði þar sem Fjarðarhlaupið og Fjarðarhjólið fór fram

Veðrið lék við þátttakendur í Fjarðarhjólinu og Fjarðarhlaupinu sem Skíðafélag Ólafsfjarðar hélt um helgina.

Þátttaka var mun betri en forsvarsmenn mótsins áætlaðu og telja að þetta mót komi til með að vaxa og dafna enn frekar á komandi árum.

Hægt er að skoða úrslit mótsins: HÉR

Meðfylgjandi myndir tók K. Haraldur Gunnlaugsson sem fyrir hönd Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar færði styrk í tilefni af 20 ára afmæli félagsins og af einnig eru myndir af facebooksíðu SÓ.