Yfir verslunarmannahelgina býður Fjallabyggð tjaldsvæðagestum ókeypis aðgang að sturtum í Sundhöll Siglufjarðar. Opið verður föstudaginn 1. ágúst til mánudagsins 4. ágúst frá kl. 10:00–14:00

Athugið að sundlaugin sjálf er lokuð vegna framkvæmda.

Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin sem hér segir:
Mánudag & föstudag frá kl. 06:30–19:00
Laugardag & sunnudag frá kl. 10:00–18:00