Föstudaginn 3. september hélt Hestamannafélagið Glæsir fyrirtækjamótið sitt og heppnaðist það mjög vel.

Krakkarnir sem voru á hestanámskeiðinu í sumar töku einnig þátt og er alltaf jafn gaman að fylgjast með upprennandi hestamönnum/konum.

Við félagsmenn viljum þakka fyrirtækjunum innilega fyrir að styrkja barna og unglingastarfið hjá okkur.

Eining Iðja – Videóval – Hrímnir Hár og skegg – Sjóvá –
Berg – Bifreiðaverkstæði Bás – Mark málari – Aðalbakari – L-7 – Vex viðskipti – KLM verlaun – Marteinn Haraldsson – Byko – Norðurfrakt/Eimskip – Samskip – Segull – Rammi – Raffó – Fjallabyggð – Arion banki – Siglufjarðar Apótek – JE vélaverkstæði – Olís verslun – Primex – KPMG endurskoðun – Jón pípari- Samkaup – Tunnan – Ási Pálma Vélaverkstæði – Fríða kaffihús – Fiskmarkaður Siglufjarðar – SR vélaverkstæði – SR búð – Samhentir – Siglósport – Siglunes.

Enn og aftur takk fyrir!

Hestamannafélagið Glæsir.