Svokallaður Gangnamannaskáli í Héðinsfirði var á sínum tíma reistur í landi Víkur í Héðinsfirði með leyfi landeigenda.

Þar sem hlutverki hans er lokið er þeim, sem telja sig eiga persónulega muni í skálanum, veittur frestur til að fjarlægja þá úr skálanum fyrir 1 nóvember 2025.

Að þeim tíma liðnum verður skálinn og allt sem í honum er fjarlægður.

Mynd/Elías Pétursson