Í bókun bæjarráðs Fjallabyggðar frá 30.10.2018 kemur fram að aukinn verður systkinaafsláttur í leikskólum Fjallabyggðar.

Áður var systkinaafsláttur vegna tveggja barna 30% , hækkar afslátturinn nú í 50%. Áður var 50% afsláttur vegna þriðja barns. hækkar afslátturinn nú í 75%.

Jafnframt verður gjald fyrir skólamáltíðir óbreytt á milli ára í krónum talið.

 

Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir