KS Art Photography á Siglufirði býður upp á barna og fjölskyldumyndatökur fyrir jólin. Upplagt er fyrir þá sem eru í jólagjafahugleiðingum að skella sér í stúdíó með sína nánustu og gefa fallega mynd.

Einnig er boðið upp á fjölbreytta ljósmyndaþjónustu og hægt er að koma í passamyndatöku alla daga vikunnar ef þannig stendur á.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu KS Art Phogography eða í síma 892 7755.

 

.

 

Frétt og myndir: KS Art Photography