Hjóladagur Leikskólans Ásgarðs í Húnaþingi vestra verður haldinn miðvikudaginn 8. Júní og af því tilefni verður hluti af Garðaveginum á Hvammstanga lokaður á morgun milli klukkan 09:00 og 11:00 og svo aftur á milli klukkan 13:00 – 14:30.

Vonast er til að þetta valdi ekki neinum óþægindum fyrir íbúa.