Í dag mun Helga fjalla um Miðjarðarhafslöndin, suður Evrópu. Ekki verður fjallað um Balkanskagalöndin núna, þó að mörg þeirra liggi við Miðjarðarhafið, heldur fá þau lönd sér þátt.
Helga tekur fyrir 10 lönd í dag og mun tala um hvert land fyrir sig. Hún segir að það verði erfitt að velja lög fyrir þennan þátt þar sem hún hefur bara tíma fyrir þrjú lög frá hverju landi.
Hlustið á Gleðibanka Helgu klukkan 13 (ísl tími) á föstudögum á FM Trölla og á trolli.is