Gleðibanki Helgu á FM Trölla í dag kl. 13-14 

Eftir miklar annir undanfarnar tvær vikur, er Gleðibanki Helgu aftur kominn á sinn stað á FM Trölla kl. 13-14.

Við kíkjum aftur í tímann og hlustum bara á lög eldri en 10 ára. 

Myndin sem fylgir fréttinni gefur til kynna nokkra flytjendur sem við munum hlusta á. 

Upptökur af öllum þáttum sem eru í spilun á FM Trölla er hægt að nálgast á https://trolli.is/fm-trolli/

Missið ekki af heilum klukkutíma af Eurovision gleði í Gleðibanka Helgu á FM Trölla á föstudögum kl. 13:00 – 14:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.