Í nótt fór rafmagn af sendibúnaði FM Trölla á Siglufirði með þeim afleiðingum að útvarpssendingar stöðvarinnar stöðvuðust.

Nú er rafmagn komið á aftur og sendingar á Siglufirði komnar í lag.

Þetta hafði ekki áhrif á sendingar á netinu eða á öðrum sendum FM Trölla.