Advertisement

Greinar

Fangavörðurinn

Fangavörðurinn

Dauðinn er fjarri huga barnsins.  Ég man að ég náði bara ekki utan um þá hugsun að eitthvað væri endanlegt;  að fólk hyrfi bara og kæmi ekki aftur; væri bara ekki meir.  Þó var dauðinn allt um kring í litla bænum okkar.  Við drógum fram lífið á honum.  Ég fann aldrei...

Hver ræður?

Hver ræður?

- svolítið um hörku, mýkt og völdin í Fjallabyggð. Nú í byrjun árs vakti það athygli, bæði innanbæjar og á landsvísu, að mikilvægur fundur utanríkisráðherra Finnlands og Íslands skyldi vera haldinn í Síldarminjasafninu og að um svipað leyti væru átján...

Berrassaður Strákur á Fjalli

Berrassaður Strákur á Fjalli

Sjö ára strákar vakna yfirleitt á undan sólinni norður undir heimskautsbaug. Hún er sein á fætur í þröngum firði og maður var kominn út á forugt sundstrætið áður en hún gyllti eggjar Eyrarfjallsins. Lágstemmdur kliður fugla og fjörubúa fyllti loftið og örlítið kul...

Það er Frost í Helvíti

Það er Frost í Helvíti

Ég hef sennilega þótt afar undarlegur unglingur.  Ég notaði hluta fermingarpeninganna minna til að kaupa Lingaphone-námskeið í Rússnensku og lá svo yfir því löngum stundum; æfði mig í að spyrja hvar salernið væri og hvar sporvagninn stoppaði.  Maður varð að láta sem...

Þegar Ég Fór í Stríð Fyrir Ísland

Þegar Ég Fór í Stríð Fyrir Ísland

Þegar ég var á 16. ári ákvað ég að tylla mér á tær og kíkja á heiminn handan fjallanna, sem húktu báðum meginn fjarðarins og héldu sólarljósinu frá bænum mínum mestan hluta ársins. Þetta var fyrir tíma forsjárhyggju, ofvirkni, áfallahjálpar og kvóta. Þetta voru...

Stytting vinnuvikunnar

Stytting vinnuvikunnar

Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði Árið 1971 voru sett lög um 40 stunda vinnuviku á Íslandi sem þóttu mikið framfaramál fyrir launþega þar sem þeim var tryggð meiri hvíld en áður tíðkaðist. Á þessum 48 árum hefur orðið gríðarleg breyting á íslensku...

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar? Stutta svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“? En ef við tölum í fullri alvöru þá fylgir því að starfa á leikskóla margskonar jákvæður ávinningur. Fyrir það fyrsta myndum við telja...

Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð

Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð

Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð Einhverjir hafa verið að fjargviðrast yfir þeim rúmu 100 milljónum sem sveitarfélagið Fjallabyggð veitir í „styrki“ á þessu ári og finnst þeim peningum illa varið af umræðunni að dæma. Því miður er það svo enn að við erum með...

Malbik og menning IV

Malbik og menning IV

Löglegt og siðlegt? Þegar lagt var upp með að skoða stöðu menningarmála hér í bæ hafði ég, undirritaður, í huga að taka mið af tvennu: Menningarstefnu Fjallabyggðar og úthlutunum úr Samfélags- og menningarsjóðnum nýja. Ætlunin var að taka þetta til umfjöllunar síðasta...

Malbik og menning III

Malbik og menning III

Umfjöllun hér í pistlunum hefur snúist um menningarstefnu Fjallabyggðar og hvernig gjörðir ráðamanna hafa ekki verið í samræmi við hana. Ef rýnt er í stefnuna virðist orðið “menning“ eiga fyrst og fremst við listir (tónlist, myndlist og bókmenntir líklegast),...

Endurvinnsla: Brotajárns listaverk

Endurvinnsla: Brotajárns listaverk

Að fara á Antik og flóamarkaði er skemmtilegt áhugamál sem greinarhöfundur hefur stundað lengi og það er alltaf gaman að finna gamla fallega muni og ekki síst hitta skemmtilegt fólk í litlum bæjarfélögum hérna á vesturströnd Svíþjóðar.   Það kom mér mjög svo á...

Malbik og menning II

Malbik og menning II

Staða menningarmála Áður en lengra er haldið er rétt að spyrja: Hvað er malbik? Blanda úr jarðbiki og grjótmulningi höfð í slitlag á götur og víðar – segir orðabók. Hvað er menning? Margar mismunandi skilgreiningar eru til á þessu orði. Í orðabókum má sjá að menning...

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Eyþing auglýsir

Veðrið núna

Safn

Dagatal

September 2019
S M T W T F S
« Aug    
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
Shares
Share This