Advertisement

Greinar

Nóttin var sú ágæt ein – síðasti hluti

Nóttin var sú ágæt ein – síðasti hluti

Fjöllin stóðu skínandi blá í tunglsljósinu umhverfis stóran dal. Það var hætt að snjóa. Stjörnurnar depluðu augum hver í kapp við aðra og norðurljósin liðuðust um hvollfið eins og grænir kristalsborðar. Þögnin var svo djúp að það mátti heyra lausamjöllina skríða eftir...

Ég, 24. Desember

Ég, 24. Desember

Til eru þeir sem kvíða jólunum, þótt oftast sé talað um jólin sem "hátíð ljóss og friðar" þá gleymist oft að fleiri en margan grunar hlakka bara hreint ekkert til jólanna, heldur bera þungan kvíða í brjósti þegar þau nálgast. Hér er stuttur pistill sem vefnum barst á...

Jólin í Brasilíu – jólahugvekja

Jólin í Brasilíu – jólahugvekja

Um síðustu jól birti trolli.is jólahugvekju sem Ida Semey flutti í Ólafsfjarðarkirkju. Ida, sem er fædd og uppalin erlendis, en hefur búið í Ólafsfirði í nokkur ár, lýsti sínum bernsku jólum í hugvekjunni. Að þessu sinni birtist hér jólahugvekja eftir Brasilíumanninn,...

Nóttin var sú ágæt ein…

Nóttin var sú ágæt ein…

Það andaði köldu frá gluggarúðunni og klaki hafði safnast á innanverðunni. Þarna stóðu skór í kistunni skínandi í kvöldblámanum. Jólaskór. Einn með glitrandi steinum og ökklabandi og hinn gljáandi leðurskór sæmandi minni gerðinni af herramanni. Systkinin voru lögst í...

Hrikalegt til að hugsa

Hrikalegt til að hugsa

Hvammstangabúi sendi okkur þessar línur seint í gærkvöldi, fullsaddur af rafmagnsleysinu þar. Nú eru liðnar 32 klst. síðan rafmagnið fór hér á Hvammstanga. Hér sit ég við kertaljós og læt hugann reika um áhrif viðlíka ástands á okkur nútímafólkið sem hefur sjaldan eða...

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg frétt frá 22. október 2010, Leó R. Ólason ritaði fréttina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Magnús Guðbrandsson Magnús Guðbrandsson er...

Aðalgata 3 Siglufirði

Aðalgata 3 Siglufirði

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 27. nóvember 2011, Finnur Ingvi Kristinsson ritaði texta og mynd úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Ljósmynd vikunnar - húsið Aðalgata 3 Siglufirði Húsið Aðalgata 3, Siglufirði, er byggt...

Leó lætur gamminn geisa

Leó lætur gamminn geisa

Það gerðist margt skrýtið árið 2007 og eitt af því skrýtnara (að mér finnst) var þegar Þorgerður þáverandi menntamálaráðherra mæltist til þess að nöfn kvikmynda væru íslenskuð. Ég man vel eftir viðtalinu við hana þegar hún lét þessa skoðun sína í ljós og ég er enn að...

Síðustu dúfurnar á Íslandi ?

Síðustu dúfurnar á Íslandi ?

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 2. september 2010, Bergþór Morthens setti inn frétt, Örlygur Kristfinnsson lagði til texta og mynd inni í frétt. Dúfurnar í Bryggjuhúsi Njarðar hafa nú flutt sig yfir í ný heimkynni í...

Brúin yfir Skútuá endursmíðuð

Brúin yfir Skútuá endursmíðuð

Vinnan hófst 18. september þegar smiðir frá Byggingafélaginu Berg mættu á staðinn og hófust handa. Skúli Jónsson, gamalreyndur í fjölbreytilegri smíða- og byggingavinnu, stýrði verkinu. Skútuárbrú í Siglufirði var orðin gömul, mjög illa farin og jafnvel hættuleg....

RÁÐSTEFNA THE VIKING SURGEONS ASSOCIATION

RÁÐSTEFNA THE VIKING SURGEONS ASSOCIATION

Dagana 4.-7. september sl. var haldin ráðstefna “The Viking Surgeons Association” á Sigló Hótel. Félagsskapur þessi er samtök skurðlækna, sem starfa á litlum og afskekktum stöðum og hefur staðið að viðlíka ráðstefnum í 45 ár. Skipuleggjandi að þessu sinni var...

Svefntruflanir

Svefntruflanir

Þegar aukaverkanir af völdum veikinda valda svefntruflunum, eða það er erfitt að sofna, svo sem vegna fylgikvilla af völdum lömunarveiki, eins og t.d. vægri heilahimnubólgu, þá er ekki mikið til af góðum ráðum, til að auðvelda fólki að ná góðum svefni. Því síður að...

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal

June 2020
S M T W T F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
Shares
Share This