Selur málverk til að fjármagna kvikmyndanámið
Ung listakona sem á rætur að rekja til Siglufjarðar hefur verið að selja málverk til að fjármagna skólagöngu sína í kvikmyndatækni Studio Sýrlands og Rafmennt. Okkur hjá Trölla.is langaði að heyra frekar frá þessari ungu og efnilegu listakonu og sendum á hana nokkrar...
Ciribiribin! 125 ára laga-saga
Já, kæru lesendur! Þetta merkilega "Ciribiribin" lag á sér langa og sérstaka sögu. Margir núlifandi eldri Íslendingar og sérstaklega Siglfirðingar þekkja lagið mest gegnum útfærslu og trompetundirleik austurþýska kórstjórans Gerhards Schmidt, í samspili hans við...
Ádeilugrein á kaffihúsa- og skemmtanalífið á Siglufirði
Heimildarsíða Steingríms Kristinssonar er full af heimildum, fróðleik, myndum og skemmtilegheitum frá því á árum áður á Siglufirði. Hér að neðan er frásögn af því þegar ritstjóri Siglfirðings er sagður hafa selt sannfæringu sína fyrir 60 krónur og hefur án vafa verið...
Pétur Pan er Siglfirskur mömmurass!
Andskotinn, ekki drapst ég núna heldur... ... hugsar Siglfirðingurinn og eilífðar hásetinn, Pétur Páll Jónsson, eftir að hafa fengið fréttir af sjálfum sér þegar hann rankaði við sér inn á gjörgæsludeild á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri með uppklipptan brjóstkassa...
Heimþráa-helgi!
Verslunarmannahelgin er mér og mörgum öðrum mikil heimþráahelgi. Þetta fyrirbæri er krónískur sjúkdómur, en akkúrat þessa helgi er stór möguleiki á tímabundinni pásu frá sálrænum verkjum sem fylgja heimþrársýkingunni. Þeir sem geta, vilja ferðast til sinna barnæsku...
Vodkafamilý – Hljómsveitin Kargo frá Siglufirði
Í vikunni fékk ég í hendur endurútgáfuna af „Svona var á Sigló“ diskunum sem komu út á árunum 1999 og 2004, en áður hafði mér borist USB lykillinn sem inniheldur sama efni auk tveggja myndbanda sem aukaglaðnings. Lög og ljóð sem hafa tengingar við síldarbæinn eru...
Einar M Albertsson – 100 ár
Einar Magnús Albertsson 12. júlí 1923 - 9. mars 1998 100 ár Foreldrarnir:Albert Einarsson ogÞórdís MagnúsdóttirBörnin:Lúðvík Júlíus - 13. júlí 1912 - 8. ágúst 1987Ásgrímur - 9. ágúst 1914 - 22. október 1996Sigríður Hjálmfríður - 18. júlí 1916 - 22. júlí 1993Einar...
Ísland er land mitt – fokkit
Það er alltaf gott að koma til Íslands eftir vetrardvöl á Kanarí, ég fæ ávalt góðar og hjartahlýjar móttökur af mínum börnum og er knúsaður í bak og fyrir. Mamma þeirra tekur líka vel á móti mér enda er hún minn besti vinur. Það er gott að heimsækja bræður mína i...
Listsköpun og fótbolti! Fjallabyggðasonurinn Bergþór Morthens
Sérlegur fréttaritari trölli.is í Svíþjóð vaknaði þreyttur laugardagsmorguninn 2 júní, eftir langa vinnuviku í ys, þys og hávaða sem fylgir oft fólksfjöldanum í stórborgum eins og Gautaborg. Mig langar að yfirgefa borgina og sjá hafið... heyra náttúruleg hljóð og...
17. júní – Íslenski þjóðhátíðardagurinn
Hvernig varð afmælisdagurinn hans Jóns að þjóðarhátíðardegi Íslendinga? Við héldum þjóðhátíð 2. ágúst 1874. Tilefnið var 1000 ára afmæli byggðar á Íslandi. Danakonungur kom í heimsókn og færði Íslendingum nýja stjórnarskrá. Augnabliksins er enn minnst í miðborg...
Neyðarkall og ástarkveðja í flöskuskeyti. Sönn sjóslysasaga!
Formáli: Í rauninni hefði verið meira við hæfi að birta þessa átakanlegu sænsku sjóslysasögu frá 1918 um síðustu helgi á sjálfan sjómannadaginn. En greinarhöfundi tókst ekki, að ná sambandi við rétta aðila hjá Sjóminjasafni Gautaborgar (formlega stofnað 1913) sem á...
Deilur foreldra og uppkominna barna
Greinin var birt á lifdununa.is Samband okkar við uppkomin börn getur verið mismunandi og stundum verða alger vinslit milli foreldra og barna um lengri eða skemmri tíma. Á systursíðu Lifðu núna í Bandaríkjunum, aarp.org, birtist grein um þetta efni eftir Mary W....
105 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar
Í dag 20. maí 2023 er 105 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar. Í tilefni dagsins eru hér að neðan myndir sem Steingrímur Kristinsson tók á hátíðarfundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar, sem haldinn var í íþróttahúsinu á Siglufirði í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli...
Plötusnúðurinn
Það er verulega gaman þegar einhver nördinn hefur fyrir því að safna saman tónlist sem heyrist lítið eða ekkert nú orðið og gerir hana aðgengilega eins og þessi aðili hefur gert á síðunni „Hermigerfill´s Record Corner“, en þar má finna ýmsa gamla kunningja sem hafa...
Happafleyið Mánaberg ÓF
MÁNABERGIÐ Ég hafði dvalið á Siglufirði fáeina daga um þetta leyti árið 2016 og lagði af stað þaðan þ. 15. apríl á leið suður yfir heiðar, en þegar ég ók út ströndina í átt að Strákagöngum sá ég hvar Mánabergið ÓF 42 var á leið út fjörðinn. Ég staldraði við og smellti...
Af hverju er mikilvægt að nota gott sjálfvirkt rafmynta viðskiptaforrit?
Hefur þú einhvern tíma hugsað um hvernig og hvers vegna það er mikilvægt að nota gæða sjálfvirkt rafmynta viðskiptaapp nú á dögum? Hversu marga kosti getur eitt forrit með öflugri tækni fært þér, sérstaklega ef þú hefur valið að fjárfesta í rafmyntum á faglegu stigi?...
Kátt fólk! Siglfirskt skemmtana- leynifélag?
Allskyns orðrómur sem næstum hefur orðið að Siglfirskum nútíma þjóðsögum, hafa gengið manna á milli í áratugi, heima á Sigló um þennan merkilega káta félagsskap.Reyndar var þetta ekki beinlínis neitt „leyni skemmtanafélag“, en sumu var haldið leyndu til þess eins að...
Lífið ehf. 5 stuttar sögur. 2 hluti
Hallarbyltingin í hænsnahúsinu. Það var einu sinni refur sem hét Ragnar, oftast kallaður Raggi Refur.Hann hafði nýlega lokið starfsferli sínum sem verkstjóri í stóru sláturhúsi. Raggi hafði stundum smá samviskubit yfir öllum þessum dýramorðum sem hann hafði framið...
Lífið ehf! 5 stuttar sögur. 1 hluti.
Sælu sveppir og sýra á Sigló! Ég sel ekki þessa sögu dýrari en ég keypti hana... þegar ég sat á bjórsvamli með góðum vini. En þessi saga gerðist víst í miðju Covid skemmtanabanni og segir okkur ýmislegt um hvað það getur verið hættulegt að velmenntað ungt og bráðgáfað...
Gramsað í föðurgarði
Sagt er að þegar menn fara að grúska í ættfræði og leita uppruna síns jafnvel aftur um marga ættliði, sé það óbrigðult merki þess að aldurinn sé farinn að færast yfir. Ég vil þó miklu frekar halda því fram að það sé merki um aukinn þroska. En hvað sem öllu þvílíku...