Advertisement

Greinar

Siglufjörður – skipakomur 

Siglufjörður – skipakomur 

Inngangur Siglufjörður árið 1946 - mjölhúsið óklárað, byrjað á syðsta verkamannabústað, bræðsla í fullum gangi og skipafjöldi á firðinum og við bryggjur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum...

Vegurinn sem Guð gleymdi

Vegurinn sem Guð gleymdi

Allt frá því að ég var gutti þá hef ég vitað að það er jarðsig á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Strákagangna. Það var ekkert erfitt að sjá það, á Almenningum rétt við Skriðurnar var vegurinn alltaf að síga og oft var það ansi mikið. Á öðrum stöðum á man ég ekki...

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þegar við hlustum á falleg lög með grípandi texta, á t.d. FM Trölli, erum við í rauninni að lesa örsögur með þeim myndum sem birtast í huga okkar við hlustun.  Við eigum okkur öll uppáhalds gleðilög, en síðan eru til lög sem við tengjum við sterk...

Bíddu pabbi, bíddu mín… 

Bíddu pabbi, bíddu mín… 

85 ára gamli Siglfirðingurinn og fyrrverandi vélstjórinn, Karl Ágúst Bjarnason, stendur þungt hugsi í hálftómu húsi sem hann byggði sjálfur fyrir rúmum 60 árum, uppi á Hverfisgötu 29, við hliðina á sínu eigin foreldra húsi. Hann er á lokametrunum í því sorglega ferli...

Siglufjarðarsöguhópurinn

Siglufjarðarsöguhópurinn

Það er orðið að föstum lið að þessi gjörvulegi hópur hittist á miðvikudagsmorgnum, sest niður með kaffibolla og bakkelsi og rifjar upp gamlar sögur að heiman. Stundum er diktafónn með í för og undirritaður skráir þá niður sumt af því sem rætt er um, því oft er það svo...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

July 2025
S M T W T F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
56.8K views
Share via
Copy link