17. júní – Íslenski þjóðhátíðardagurinn
Hvernig varð afmælisdagurinn hans Jóns að þjóðarhátíðardegi Íslendinga? Við héldum þjóðhátíð 2. ágúst 1874. Tilefnið var 1000 ára afmæli byggðar á Íslandi. Danakonungur kom í heimsókn og færði Íslendingum nýja stjórnarskrá. Augnabliksins er enn minnst í miðborg...
Neyðarkall og ástarkveðja í flöskuskeyti. Sönn sjóslysasaga!
Formáli: Í rauninni hefði verið meira við hæfi að birta þessa átakanlegu sænsku sjóslysasögu frá 1918 um síðustu helgi á sjálfan sjómannadaginn. En greinarhöfundi tókst ekki, að ná sambandi við rétta aðila hjá Sjóminjasafni Gautaborgar (formlega stofnað 1913) sem á...
Deilur foreldra og uppkominna barna
Greinin var birt á lifdununa.is Samband okkar við uppkomin börn getur verið mismunandi og stundum verða alger vinslit milli foreldra og barna um lengri eða skemmri tíma. Á systursíðu Lifðu núna í Bandaríkjunum, aarp.org, birtist grein um þetta efni eftir Mary W....
105 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar
Í dag 20. maí 2023 er 105 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar. Í tilefni dagsins eru hér að neðan myndir sem Steingrímur Kristinsson tók á hátíðarfundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar, sem haldinn var í íþróttahúsinu á Siglufirði í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli...
Plötusnúðurinn
Það er verulega gaman þegar einhver nördinn hefur fyrir því að safna saman tónlist sem heyrist lítið eða ekkert nú orðið og gerir hana aðgengilega eins og þessi aðili hefur gert á síðunni „Hermigerfill´s Record Corner“, en þar má finna ýmsa gamla kunningja sem hafa...
Happafleyið Mánaberg ÓF
MÁNABERGIÐ Ég hafði dvalið á Siglufirði fáeina daga um þetta leyti árið 2016 og lagði af stað þaðan þ. 15. apríl á leið suður yfir heiðar, en þegar ég ók út ströndina í átt að Strákagöngum sá ég hvar Mánabergið ÓF 42 var á leið út fjörðinn. Ég staldraði við og smellti...
Af hverju er mikilvægt að nota gott sjálfvirkt rafmynta viðskiptaforrit?
Hefur þú einhvern tíma hugsað um hvernig og hvers vegna það er mikilvægt að nota gæða sjálfvirkt rafmynta viðskiptaapp nú á dögum? Hversu marga kosti getur eitt forrit með öflugri tækni fært þér, sérstaklega ef þú hefur valið að fjárfesta í rafmyntum á faglegu stigi?...
Kátt fólk! Siglfirskt skemmtana- leynifélag?
Allskyns orðrómur sem næstum hefur orðið að Siglfirskum nútíma þjóðsögum, hafa gengið manna á milli í áratugi, heima á Sigló um þennan merkilega káta félagsskap.Reyndar var þetta ekki beinlínis neitt „leyni skemmtanafélag“, en sumu var haldið leyndu til þess eins að...
Lífið ehf. 5 stuttar sögur. 2 hluti
Hallarbyltingin í hænsnahúsinu. Það var einu sinni refur sem hét Ragnar, oftast kallaður Raggi Refur.Hann hafði nýlega lokið starfsferli sínum sem verkstjóri í stóru sláturhúsi. Raggi hafði stundum smá samviskubit yfir öllum þessum dýramorðum sem hann hafði framið...
Lífið ehf! 5 stuttar sögur. 1 hluti.
Sælu sveppir og sýra á Sigló! Ég sel ekki þessa sögu dýrari en ég keypti hana... þegar ég sat á bjórsvamli með góðum vini. En þessi saga gerðist víst í miðju Covid skemmtanabanni og segir okkur ýmislegt um hvað það getur verið hættulegt að velmenntað ungt og bráðgáfað...
Gramsað í föðurgarði
Sagt er að þegar menn fara að grúska í ættfræði og leita uppruna síns jafnvel aftur um marga ættliði, sé það óbrigðult merki þess að aldurinn sé farinn að færast yfir. Ég vil þó miklu frekar halda því fram að það sé merki um aukinn þroska. En hvað sem öllu þvílíku...
Sunnudagspistill: Mig vantar Sigló sól og alvöru myrkur í sálina
Það er svo skrítið hvernig heimþrá getur komist í mína brottfluttu Siglufjarðarsál í árstímabundum gusum. Maður getur allt í einu saknað hins merkilega samspils birtu og myrkurs sem einkennir vetramánuðina heima á Sigló. Þetta samspil sést ekki í stórborgum vegna...
Verkjavinafélag Siglufjarðar! Smásaga
Siglfirski eftirlaunaþeginn, Jón Þór Guðmundsson, er að nálgast sjöunda tuginn. Hann hefur nýlokið skylduverkum morgunsins inná baðherbergi. Það gekk bara nokkuð vel að tæma þvagblöðruna, en tók þó óþarflega langan tíma og verkirnir í gömlu ónýtu rafvirkjaöxlunum voru...
Fyrsta ferðalagið – Leó Ólason
Hvað erum við lengi að renna á Skagann frá Sigló? Þegar ég segi Skagann þá meina ég auðvitað Akranes, en þegar ég var á barnaskólaaldri og var að hlusta á Lög unga fólksins, fannst mér ótrúlega mikið af kveðjum ýmist koma af Skaganum eða vera sendar þangað. Eini...
Hótel, veitingastaðir o.fl. lokað á Siglufirði
Öðru vísi mér áður brá þegar það var Risaball á Hótel Höfn eftir miðnættið á jóladag, Björgunarsveitaballið milli jóla og nýárs sem var líka risastórt og síðan líka ágætt ball á gamlárskvöld auk þess sem það var yfirleitt unglingaball á Alþýðuhúsinu hjá Villa...
Kjóladagtal Eddu Bjarkar Jónsdóttur 2022
Edda Björk Jónsdóttir sem búsett á Siglufirði hefur sankað að sér mörgum kjólum í gegnum tíðina og skartar þeim jafnframt dags dagslega og við öll tækifæri. Hún hefur farið óhefðbundnar leiðir í aðdraganda jóla þegar jóladagtölin taka á sig óteljandi myndir, hún fer í...
Árleg jólapakka-sendinga-martröð: Svíndýr og léleg þjónusta!
Enn og aftur get ég ekki sagt farir mínar sléttar varðandi ofurdýr og léleg viðskipti við Íslandspóst og PostNord og ekki virðast gervigreindar samskipti á milli þessara Norrænu fyrirtæka sem bæði eru í ríkiseign vera í lagi heldur. „Köp inte grisen i säcken!” ( Ekki...
Fiskur í sósu
Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk1 bolli majónes1 tsk karrý1/2 tsk túrmerik1 tsk aromat1 tsk season all1 niðurskorið epli1/4 dós brytjaður ananas800 g beinlaus ýsa eða þorskurrifinn ostur Hitið ofninn í 180°. Skerið fiskinn í stóra bita...
LEIKFIMI- OG FIMLEIKASÝNINGAR! 65 myndir
Heilbrigð sál í hraustum líkama... ... var gamalt og gott markmið leikfimiskennslu skólayfirvalda á síðustu öld og pistlahöfundur vill með þessari myndasyrpusögu sýna ykkur skemmtilegar ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar og minna á liðina tíð, þar sem við...
100 ár frá afhjúpun styttunnar af Hafliða Guðmundssyni, hreppstjóra
Í dag eru liðin 100 ár frá því að minnisvarði um Hafliða Guðmundsson, hreppstóra f. 1852 - d. 1917 var afhjúpuð. Er talið að á annað þúsund manns hafi verið viðstödd þegar styttan var afhjúpuð. Þessi merkilega stytta sem staðsett er fyrir framan Þjóðlagasetur sr....