Advertisement

Greinar

Deilur foreldra og uppkominna barna

Deilur foreldra og uppkominna barna

Greinin var birt á lifdununa.is Samband okkar við uppkomin börn getur verið mismunandi og stundum verða alger vinslit milli foreldra og barna um lengri eða skemmri tíma. Á systursíðu Lifðu núna í Bandaríkjunum, aarp.org, birtist grein um þetta efni eftir Mary W....

Plötusnúðurinn

Plötusnúðurinn

Það er verulega gaman þegar einhver nördinn hefur fyrir því að safna saman tónlist sem heyrist lítið eða ekkert nú orðið og gerir hana aðgengilega eins og þessi aðili hefur gert á síðunni „Hermigerfill´s Record Corner“, en þar má finna ýmsa gamla kunningja sem hafa...

Happafleyið Mánaberg ÓF

Happafleyið Mánaberg ÓF

MÁNABERGIÐ Ég hafði dvalið á Siglufirði fáeina daga um þetta leyti árið 2016 og lagði af stað þaðan þ. 15. apríl á leið suður yfir heiðar, en þegar ég ók út ströndina í átt að Strákagöngum sá ég hvar Mánabergið ÓF 42 var á leið út fjörðinn. Ég staldraði við og smellti...

Lífið ehf! 5 stuttar sögur. 1 hluti.

Lífið ehf! 5 stuttar sögur. 1 hluti.

Sælu sveppir og sýra á Sigló! Ég sel ekki þessa sögu dýrari en ég keypti hana... þegar ég sat á bjórsvamli með góðum vini. En þessi saga gerðist víst í miðju Covid skemmtanabanni og segir okkur ýmislegt um hvað það getur verið hættulegt að velmenntað ungt og bráðgáfað...

Gramsað í föðurgarði

Gramsað í föðurgarði

Sagt er að þegar menn fara að grúska í ættfræði og leita uppruna síns jafnvel aftur um marga ættliði, sé það óbrigðult merki þess að aldurinn sé farinn að færast yfir. Ég vil þó miklu frekar halda því fram að það sé merki um aukinn þroska. En hvað sem öllu þvílíku...

Fyrsta ferðalagið – Leó Ólason

Fyrsta ferðalagið – Leó Ólason

Hvað erum við lengi að renna á Skagann frá Sigló? Þegar ég segi Skagann þá meina ég auðvitað Akranes, en þegar ég var á barnaskólaaldri og var að hlusta á Lög unga fólksins, fannst mér ótrúlega mikið af kveðjum ýmist koma af Skaganum eða vera sendar þangað. Eini...

Hótel, veitingastaðir o.fl. lokað á Siglufirði

Hótel, veitingastaðir o.fl. lokað á Siglufirði

Öðru vísi mér áður brá þegar það var Risaball á Hótel Höfn eftir miðnættið á jóladag, Björgunarsveitaballið milli jóla og nýárs sem var líka risastórt og síðan líka ágætt ball á gamlárskvöld auk þess sem það var yfirleitt unglingaball á Alþýðuhúsinu hjá Villa...

Fiskur í sósu

Fiskur í sósu

Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk1 bolli majónes1 tsk karrý1/2 tsk túrmerik1 tsk aromat1 tsk season all1 niðurskorið epli1/4 dós brytjaður ananas800 g beinlaus ýsa eða þorskurrifinn ostur Hitið ofninn í 180°. Skerið fiskinn í stóra bita...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link