Greinar

Gervigreind og Siglufjörður!

Gervigreind og Siglufjörður!

Gervigreind vekur undrun og aðdáun hjá mörgum, en líka hræðslu, varðandi t.d. hvernig hún verður notuð í framtíðinni. Augljóst er að gervigreind er nú þegar byrjuð að "ryksuga" upp allskyns upplýsingar á alnetinu, sem er að mestu leyti efni og staðreyndir sem aðrir...

Leyndarmálið í Leyningi – Seinni hluti

Leyndarmálið í Leyningi – Seinni hluti

Framhald af sögunni: Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti Vegabréfa vandræði og sjö verða átta! ATH. Vegabréf á þessum tíma eru ekki flókin skjöl. Enginn mynd, aðeins nafn og stimplar með upplýsingum um ferðaáætlun o.fl. … en nú var eftir að fá vegabréfið. Hér var þá...

Áramótapistill 2024 – 2025

Áramótapistill 2024 – 2025

Það er eins og að lífið sjálft eigi afmæli um áramót! Þessi tímamót, fá okkur til að hugsa til baka og samtímis inn í ókomna framtíð. Ég hef heyrt sögur, um að hlutverk áramóta brennunnar, sé að hjálpa til við að gamla árið og það nýja bráðni betur saman. Svona rétt...

Áramótabrenna

Áramótabrenna

Það var alltaf mikil spenna í kring um áramótabrennur. Ég man fyrst eftir mér, líklega 4 til 5 ára að potast upp í hlíðina fyrr ofan byggðina á bökkunum, með skókassa fullum af efni í brennuna. Pabbi hafði sett dagblöð í kassann og bundið um með snæri. Ég man vel að...

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Eins og áður er nefnt þá eru dagbókarfærslur Edvins stopular, áratugir líða á milli færsla og oft á tíðum er erfitt að ráða úr hugsunum hans og orðum, hvaða ár eða hvaða starfsemi sína hann er að tala um. Í rauninni segir hann ekkert sérstaklega mikið um tímabilið...

Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti

Göngutúr frá Húsavík til Akureyrar 1904 Á Húsavík var það ætlun Edvins að bíða þar í nokkra daga eftir millilandaskipi, sem átti að koma við þar á leið sinni til Akureyrar. Hann bíður og bíður og ekkert bólar á þessu skipi, Edvin eyðir tímanum í að skoða sig um og fær...

Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti

Julius EDVIN JACOBSEN RemØ... ... heitir hann fullu nafni, þessi merkilegi, Norsks/Íslenski/Siglfirski maður og skal með réttu vera kallaður SÍLDARKÓNGUR! Þó hann sé svolítið gleymdur í síldarsögunni, þá er Hr. Jacobsen, samt einn af frumkvöðlum síldarævintýrisins,...

Í skóginum stóð kofi einn… 🎶

Í skóginum stóð kofi einn… 🎶

Á jólaböllum, verðum við öll börn aftur og trúum á 🎅 jólasveina og svo kemur það okkur oft á óvart að við kunnum jólalaga texta, sem við kannski lærðum fyrir hálfri öld eða svo. Þetta skondna jólalag og textinn sérstaklega er svolítið Siglfirskt, því...

Ósk um þurr jól – Jólasmásaga

Ósk um þurr jól – Jólasmásaga

Amma, ég held það sé betra að við gerum meira af Mömmukossunum þínum, krakkarnir eru alveg óðir í þessar kökur... tja, sum sleikja reyndar bara í sig kremið. Já, elsku Maja mín og kannski líka meira af kókóstoppum, þeir eru vinsælir líka. Svarar amma Hulda sem er svo...

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Þetta merkilega ÓKEI orð, er notað í flest öllum tungumálum heimsins, er af mörgum talið ÓÞJÓÐLEGT á Íslandi, en er samtímis minnst sagt ALÞJÓÐLEGT. Þetta er heimsfrægt orð og þar af leiðandi á það skilið að ævisaga þess sé sögð í víðtækri og skemmtilega uppsettri og...

Pólitíkst mannorðsmorð?

Pólitíkst mannorðsmorð?

Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem...

Smellið á mynd

Blika

Safn

nóvember 2025
S M Þ M F F L
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30