Advertisement

Greinar

Guðmundartúnið og fólkið í túnfætinum

Guðmundartúnið og fólkið í túnfætinum

Hér á eftir fer saga af harðduglegu alþýðufólki sem fluttist til hins ört vaxandi bæjar, sem oft hefur verið líkt við gullgrafarabæinn fræga og kallað Klondike norðursins. Þetta var snemma á öldinni sem leið, þegar fólk flýði sveitir landsins og átti sér þann draum...

TAKK FYRIR KJAFTSHÖGGIN HALLGRÍMUR!

TAKK FYRIR KJAFTSHÖGGIN HALLGRÍMUR!

Sjaldan eða aldrei hef ég þakkað fyrir að það að fá einn á kjaftinn, en honum Hallgrími okkar Helgasyni tókst að gefa mér enn og aftur einn "go morron hnefa," beint í andlitið og í minn Sænsk/Siglfirska leshaus. Því ég lá sem rotaður í tvo sólahringa í stofusófanum og...

VIÐ FURÐU- FUGLARNIR! 35 MYNDIR

VIÐ FURÐU- FUGLARNIR! 35 MYNDIR

Pistlahöfundur brá sér nýlega á ótrúlega skemmtilega, litríka og fræðandi sýningu um fugla og þeirra fljúgandi furðuheima á Bohussýslu-safninu í Uddevalla á Vesturströnd Svíþjóðar. Sýningin heitir einfaldlega: "VIÐ FUGLARNIR" Fuglar skipta okkur manneskjur verulegu...

Gengið í Afglapaskarð

Gengið í Afglapaskarð

Það var síðsumars hrunárið 2008 að ég lét verða af því sem lengi hafði staðið til, en það var að ganga upp í hið dulmagnaða Afglapaskarð sem var í hugum margra Siglfirðinga svolítið óhugnarlegur staður vegna þeirra sagna sem því voru tengdar. Þegar á unga aldri heyrði...

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið 2020. Öll voru þessi göng mikil samgöngubót á sínum tíma en nokkur uppfylla ekki lengur nútímakröfur um öryggi og...

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir. Farartálmar og verustaðir óvætta og forynja. Bókin Þjóðtrú og þjóðsagnir kom út árið 1908, en hún inniheldur aðallega sagnir frá norður og austurlandi. Oddur Björnsson prentari á Akureyri safnaði, en Jónas Jónasson frá...

Miðaldamenn, Erla & Kristín

Miðaldamenn, Erla & Kristín

Á Síldarævintýrinu fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan hitti ég hana Stínu Bjarna (og Erla Guðfinns vinkona hennar var auðvitað ekki langt undan) á torginu fyrir framan fiskbúðina og við áttum spjall saman, en hana Stínu hafði ég þá ekki hitt síðan ég rakst á hana...

SIGURÐUR SÁLARLAUSI

SIGURÐUR SÁLARLAUSI

Gunnar Sigþórsson, landsfrægur geðlæknir, var tiltölulega nýorðin alvöru eftirlaunaþegi þrátt fyrir að vera komin vel yfir sjötugt. Hann hafði á sínum langa starfsferli séð og heyrt ýmislegt sem aðrir helst ekki vilja vita eða heyra talað um. Lengi vel var hann...

Héðinsfjörður hreinsaður

Héðinsfjörður hreinsaður

Sunnudaginn 8. ágúst var gerður út leiðangur í Héðinsfjörð til að hreinsa plastrusl af fjörukömbum og nálægu umhverfi. Siglt var á Örkinni hans Gunna, en Gunnar Júlíusson lagði fram skip sitt og vinnu í þágu þessa góða málefnis. Alls voru 15 manns á öllum aldri um...

Nýtt loftnet á Siglufirði

Nýtt loftnet á Siglufirði

Undanfarnar vikur hafa verið truflanir á útsendingu FM Trölla á Siglufirði. Forsaga málsins er sú að þegar símafyrirtækin tóku niður sinn búnað á dögunum virðast hafa orðið skemmdir á köplum sem liggja upp 54 metra strompinn á eyrinni á Siglufirði. Þetta varð til þess...

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

May 2024
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
36.4K views
Share via
Copy link