Innritun er hafin fyrir haustönn Tónlistarskólans á Tröllaskaga.

Hægt er að skrá sig í tónlistarnám: HÉR

Um 170 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur, á þremur starfsstöðvum, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði.

Eins og YouTube myndböndin frá Vortónleikum TÁT sýna, fer fram gróskumikið starf í skólanum og hæfileikaríkir nemendur á öllum aldri njóta sín í náminu.

Hægt er að skoða fleiri myndir og myndbönd á facebook- og vefsíðu skólans.

Vortónleikar TÁT 2024, Víkingur og Hjörleifur
Vortónleikar TÁT 2024, Lea Dalstein Ingimarsdóttir
Vortónleikar TÁT 2024, Jakob Örn Hvanndal

Myndir/TAT