Gul viðvörun er fyrir Strandir, Norðurland vestra, Norðurland eystra og austur að Glettingi fá miðnætti og til kl. 20:00 á morgun.

Norðaustan 13-20 m/s og talsverð eða mikil snjókoma og skafrenningur, einkum í Skagafirði, á Tröllaskaga og á Ströndum. Takmarkað skyggni og léleg akstursskilyrði

Vegfarendur er beðnir um að fylgist vel með veðurspám og færð á vegum ef ætlunin er að fara á milli staða.

Veðurstofa Íslands
Vegagerðin

Sjáskot Veðurstofa Íslands