Einn af hornsteinum  Elds í Húnaþingi er “Melló Músika” sem fram fór í Félagsheimilinu Hvammstanga á fimmtudagskvöldið.

Melló Músika er tónlistarveisla þar sem hljóðneminn er öllum opinn og fram kemur tónlistarfólk í hópi þess besta sem héraðið hefur að bjóða.

Í ár komu fram fjölmargir tónlistarmenn og konur, allt frá klassískum gítar einleik upp í kraftmikið rokk og allt þar á milli.

Hér fylgir myndasyrpa sem ljósmyndari Trölla tók á Melló Músika, á Eldi í Húnaþingi 2019.

 

Hljómsveitin Brek steig fyrst á stokk

 

Troðfullt hús var á tónleikunum

 

Rósa og Fanney voru kynnar kvöldsins

 

Einar Örn Gunnarsson söng við undirleik Eyþórs

 

Hjörtur og Addi

 

Hrafnhildur og Palli

 

Alexsandra frá Póllandi

 

Gull stelpurnar

 

Á hljómborð spilaði Ingibjörg

 

Guðrún Eik söng

 

Magnús Björn Jóhannsson spilaði á klassískan gítar

 

Maríe Hauksdóttir tók lagið með flottum bakröddum og undirspili

 

Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir söng frumsamið lag

 

Hrafnhildur og Júlli

 

Skúli Einarsson tók lagið lék á gítar

 

Rannveig Erla flutti Sálarlag

 

Tommi Dan

 

Systkinin Elsa og Júlli

 

Stella, Tommi og Halli Ara

 

Eyþór

 

Kristinn Víglundsson og Hinrík

 

Páll Sigurður Björnsson spilaði á bassa

 

Hulda, Sveinbjörg og Aldís, Palli leikur á bassa

 

Meira Gull

 

Hrafnhildur og Palli

 

Brynhildur og Ásmundur

 

Beebee and the bluebirds