Hið árlega skötuhlaðborð er á Torginu Siglufirði í dag, Þorláksmessu frá kl. 11:30 – 14:00.

Á boðstólnum verður.

Forréttir:
Tvær tegundir af síld: jóla-, og koníakssíld.
Sjávarréttarpaté
Rúgbrauð
Smjör

Aðalréttir:
Kæst skata
Saltfiskur
Sjávarréttarpizza
Soðnar kartöflur
Rófur
Hamsar
Hnoðmör
Brætt smjör

Eftirréttir:
Súkkulaði tart

Verð: Kr. 3.890

Drykkir:
Jóla tuborg á dælu 1200 kr.
Jóla ákavíti 800 kr.

Á Þorláksmessukvöld verður Landabandið með lifandi jazz tónlist á Torginu frá kl. 22:00. Strákarnir í bandinu ætla að bjóða upp á frábæra jólatóna í bland við annað.