Hálka eða hálkublettir eru flestum leiðum og víða éljagangur á Norðurlandi.

Vegurinn yfir Öxnadalsheiði er lokaður vegna veðurs og verður ekki opnaður í dag. Nýjar upplýsingar koma um kl. 9:00 í fyrramálið.

Einnig er vegurinn um Vatnsskarð lokaður vegna veðurs og verður ekki opnaður í dag. Nýjar upplýsingar koma um kl. 9:00 í fyrramálið.