Leik Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Knattspyrnufélagsins Hlíðarenda í 14. umferð í 3. deild karla sem fram fór á Valsvelli í dag er lokið.

KF vann dýrmætan sigur og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar eftir 0 – 1 sigur á KH.

KF er núna með fjögurra stiga forystu á Vængi Júpiters og þremur stigum frá toppsætinu eftir að Vængjr Júpíters töpuðu gegn topp liðinu Kórdrengjum.

 

Skjáskot: Urslit.net
Forsíðumynd: Guðný Ágústsdóttir