Frétt uppfærð.
Holta­vörðuheiði hef­ur verið opnuð að nýju. Snjóþekja er á veg­in­um og unnið er að mokstri.

Holta­vörðuheiði hef­ur verið lokað vegna veðurs segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Þar kemur jafnframt fram að veðrið muni skána seinnipart­inn í dag.

Þjónustusími Vegagerðarinnar, 1777, er opinn á milli kl. 6:30 – 22:00 alla daga vikunnar.