Jarðskjálfti af stærðinni 3,8 varð 11,3 kíló­metra aust­ur af Gríms­ey um kl. 19:22 í kvöld.

Nokkr­ar til­kynn­ing­ar borist Veður­stofu Íslands og hefur Trölli.is fregnir af því að íbúar á Tröllaskaga fundu fyrir honum.

Hafa nokkr­ir minni skjálft­ar fylgt í kjölfarið af skjálftanum.