Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins:

1.         Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru einnig að fá húsnæðisbætur frá Íbúðalánasjóði.

2.         Stuðning til foreldra/forsjáraðila barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum.

3.         Stuðning til námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða námsgörðum.

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning er að finna hér, umsóknarblað hér.

Endurnýja þarf eldri umsóknir fyrir hvert almanaksár eða hverja önn.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir Henrike Wappler, félagsráðgjafi, sími 455 2400.