Snjóþekja, þæfingur, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum fyrir norðan.

Öxnadalsheiði er ófær vegna veðurs, næstu upplýsingar koma í fyrramálið. Víkurskarð er einnig ófært.

Skjáskot/Vegagerðin