Eftir snjóléttan vetur hefur heldur betur bætt um betur, snjóað hefur hressilega hér norðanlands og skíðaunnendur geta tekið gleði sína á nýjan leik.

Á morgun miðvikudaginn 16. janúar opnar skíðasvæðið Skarðsdal og verður opið frá kl. 13:00-19:00.

Allar frekari upplýsingar fást á heimasíðu Skíðasvæðisins Skarðsdals, eins er hægt að sjá vefmyndavélina í fjallinu: Hér

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.