Að sögn Elínborgar Hilmarsdóttur bónda að Hrauni í Skagafirði er stór ísjaki á norðursiglingu beint út af Höfðahólum. Þessi jaki er á siglingu norður af Málmey og annar ísjaki er vestan við Drangey á Skagafirði.

 

Ísjaki á siglingu norður af Málmey

Myndir: Elínborg Hilmarsdóttir og Katharina Späth
Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir