Veður var gott á Siglufirði þegar bæjarbúar fögnuðu nýju ári með því að skjóta upp litskrúðugum flugeldum.

Steingrímur Kristinsson er aldrei langt undan þegar hægt er að fanga fallegt myndefni og tók þetta skemmtilega myndband upp um áramótin 2019-2020.

Smellið á myndina til að skoða myndbandið.

Myndband og mynd: Steingrímur Kristinsson