Bubbi Morthens var að senda frá sér nýtt lag.

Lagið heitir Sunnudagur (með laugardagskvöld í fanginu) og gefur til kynna það sem koma skal frá Bubba á næstu mánuðum. Lagið er komið í spilun á FM Trölla.

Upptökustjórn var í höndum Arnars Guðjónssonar.

Bubbi Morthens: gítar og söngur
Hrafn Thoroddsen; hljómborð
Arnar Guðjónsson: trommur, rafgítar, bassi, og bakraddir

Höfundur lags og texta:: Bubbi Morthens:

Lagið á Spotify