Ný umferðarlög tóku gildi hér á landi 1. janúar 2020.

Með nýju lögunum er verið að lögfesta ýmis atriði sem áður hafa einungis verið siðir og hefðir í umferðinni eða atriði í reglugerðum, auk þess sem verið er að gera breytingar á ýmsum atriðum.

Nýju umferðarlögin leysa af hólmi umferðarlög sem tóku gildi árið 1987.

Helstu ný­mæli í um­ferðarlög­un­um eru tek­in sam­an á vef Sam­göngu­stofu .Öllu gamni fylgir nokkur alvara segir máltækið, má þá ekki líka álykta að alvörunni megi fylgja dálítið gaman.