Þórarinn Hannesson heldur tónleika á Torginu á Siglufirði í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 6. des.
Tónleikarnir eru númer 32 af 40 sem hann ætlar að halda á árinu.
Á boðstólnum í hádeginu verður purusteik að hætti Torgsins svo það er um að gera að drífa sig, hlusta á ljúfa tóna og borða gómsætan hádegisverð.

Jólalegt er um að lítast á Torginu
Myndir: Gunnar Smári