Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN á brekkunni í Ólafsfirði fimmtudaginn í dag 21. október. 

Áætlaður tími lokunar er frá kl. 13:00 – 19:00 eða á meðan vinna stendur yfir.

Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við hitaveiturofi.

Þeir íbúar sem eru með gólfhitadælur er ráðlagt að slökkva á þeim á þessum tíma.

Heimild og mynd/Fjallabyggð