Á nýjársdag fóru fjórir félagar úr Björgunarsveitinni Húnum ásamt tveimur harðduglegum tilvonandi björgunarsveitarmönnum og hreinsuðu upp flugeldaruslið á götunum á Hvammstanga.

Það viðraði vel til verkefnisins, logn og -14° .

Meðfylgjandi eru myndir af þessum öfluga hópi.

Myndir/ Gunnar Örn