Hríseyjarferjan Sævar sleppir úr ferðum í dag Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 10, 2022 | Eyjafjörður, Fréttir Vegna viðgerða á Hríseyjarferjunni Sævari fellur niður fyrirhuguð ferð ferjunnar kl. 11:00 í dag, fimmtudaginn 10.mars. Hugsanlegt er að ferðin kl. 13:00 falli einnig niður, það fer eftir því hvernig viðgerð gengur. Share via: 4 Shares Facebook 1 Twitter More