Það er oft býsna líflegt í Siglufjarðarhöfn á góðum degi eins og þeir sem þangað leggja leið sína hafa séð.

Auk starfsins utanhúss er nóg um að vera innan dyra í fyrirtækjunum á hafnarsvæðinu.

Björn Valdimarsson hefur síðustu 6 árin skrásett lífið við höfnina með myndavélinni sinni.

Trölli.is birtir hér 26 ljósmyndir úr myndaseríu Björns og þökkum við honum fyrir.
Öll röðin með 92 hafnarmyndum er á slóðinni VIÐ HÖFNINA á www.bjornvald.is

Hægt er að smella á myndirnar til að sjá þær stærri.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.