Búið er að opna fyrir innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir vorönn 2023.

Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og allir sem áhuga hafa á tónlist geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi.