Innritun er hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga Posted by Gunnar Smári Helgason | Dec 21, 2022 | Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Fréttir Búið er að opna fyrir innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir vorönn 2023. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og allir sem áhuga hafa á tónlist geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi. INNRITUN Share via: 22 Shares Facebook 22 Twitter More