Í janúar 2020 voru 55 skráðir atvinnulausir í Fjallabyggð, 26 karl og 29 konur.

Mest er atvinnuleysið á meðal ungs fólks á aldrinum 20 – 35 ára, alls 30 manns. Eftir atvinnugreinum er atvinnuleysi mest í opinberri stjórnsýslu eða 9 manns.

Í desember 2019 voru 45 skráðir atvinnulausir í Fjallabyggð, hafur atvinnuleysi aukist um 10 manns á milli mánaða.

Hér má sjá frekari sundurliðun frá Vinnumálastofnun yfir atvinnuleysi í Fjallabyggð fyrir janúar 2020.